Blue Flower

Ástandsskoðun  Útboð / Eftirlit Kaup á fasteign Verðskrá      Leiguskoðun       Mygla,  Rágjöf    Gallar

Við erum sérhæfðir matsmenn, með menntun á háskólastigi.  Starfssvið okkar er hverskonar eignamat. Sérstaklega á fasteignasviði.  Við höfum hlotið þjálfun í gerð matsskýrslna og að gera ástandsskoðanir á húsum til að meta viðhaldsþörf,  endingartíma byggingahluta og bygginga í heild. Eins gerum við  kostnaðaráætlanir. Einnig hönnun klæðninga, glugga og þaka.

Möt og ástandsskoðanir eru gerðar af: Matsfræðingi, Tæknifræðingi, Húsasmíðameistara

Eins er leitað til rannsóknarstofnana á byggingasviði, mest til NMI.    

 
 

Tölvupóstur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.                      Sími  694-1385.

 
 

 

  Aðferðir

 Við notum viðurkenndar  aðferðir sem  kenndar eru við  Háskólann í  Reykjavík  og  Háskóla Íslands.

Notuð eru  bestu  fáanlegu tæki til  rannsókna.

  ________________________

     

 

   
Útboð og eftirlit með þessum eignum.